Erna Huld Ibrahimsdóttir og Zahra Hussaini eru systur frá Afganistan. Þær rifja upp bernsku sína í Afganistan, róstusöm ár, fátækt og endalausa baráttu. Nú hafa þær áhyggjur af fjölskyldu sinni í Afganistan og framtíð sundurleitrar þjóðar.
Íslendingar þurfa að taka ábyrgð á stöðunni í Afganistan, þar sem þeir voru ein þeirra NATO-þjóða sem réðust inn í landið fyrir tuttugu árum. Þetta segir Erna Huld Ibrahimsdóttir, afgönsk kona sem