Vandi Afganistan meiri en yfirráð talíbana :

Vandi Afganistan meiri en yfirráð talíbana

Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins, segir að ógnir við öryggi Afgana séu mun fjölþættari en einungis yfirtaka talíbana þar í landi. Miklir þurrkar séu í landinu og yfirvofandi Covid-bylgja geri þörfina á mannúðaraðstoð brýna.

Related Keywords

Afghanistan , Pakistan , Iceland , United States , Kabul , Kabol , American , , Problem Afghanistan , Atli Wood , Red Cross , Employees Red Cross , American People , Road Red Cross , Government Iceland , Atli Red Cross ,

© 2025 Vimarsana