Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í danska boltanum í leikjum sem nú er nýlokið. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborg og lagði upp bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Randers í efstu deild. Stefán lék stærsta hluta leiksins. Silkeborg er í sjötta sæti deildarinnar með 10 stig e