Sjúkratryggingar Íslands hafa á síðustu dögum samið um fjölda Covid-tengdra úrræða til að styrkja innviði heilbrigðiskerfisins. Er þetta samkvæmt tilmælum heilbrigðisráðherra í kjölfar þess að ríkisstjórnin fundaði um langtímaviðbúnað og styrkingu innviða vegna faraldursins.