Brynhildur Helgadóttir og Pétur Didriksen hafa upplifað heilmargt á síðustu tveimur árum á meðan heimsfaraldur hefur geisað yfir heimsbyggðina. Á þessum stutta tíma sem virðist samt svo langur eignuðust þau hvorki meira né minna en tvo drengi með aðeins fjórtán mánaða millibili.