Fjöldi fólks gekk frá Hlemmi niður að Austurvelli à dag á samstöðufundi með afgönsku þjóðinni. Sema Erla Serdar, stjórnÂmála- og EvrÂópuÂfræðingÂur og formaður SolarÂis, segir Ãslensk stjórnvöld hafa verið svifasein à aðgerðum til bjargar fólki frá valdaráni talÃbana à Afganistan. Fundurinn var á vegum Solaris, Refugees in Iceland og No borders Iceland.