Í gær sagði DV frá myndbandi af Eiði Smára þar sem hann sást kasta af sér þvagi, bersýnilega mikið ölvaður á Ingólfstorgi. Myndbandið var tekið upp í nýliðinni viku og hefur gengið manna á milli eins og eldur í sinu síðan. Eiður hafði samkvæmt heimildum DV verið að skemmta sér á Vinnustofu Kjarvals