Nú sé fólkið komið með nóg
Juan Carlos Suarez Leyva ásamt kúbverskri vinkonu sinni.
Ljósmynd/Aðsend
Þóra Birna Ingvarsdóttir
Juan Carlos Suarez Leyva segist hafa verið svarti sauðurinn í samfélagi byltingarsinna, Kúbverjar séu margir með tvöfalt siðferði en nú sé þeim ofboðið. Honum þykir sárt að geta ekki tekið þátt í mótmælunum á Kúbu með vinum sínum en telur að með því að halda áfram með ferðalög sín til Kúbu fyrir Íslendinga, geti hann haldið áfram að hjálpa fólki.