Margrét Ingibjörg Björnsdóttir
Þriðjudagur, 6. júlí 2021
Margrét Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 25. júní 1931 á Skatastöðum í Austurdal í Skagafirði. Hún lést á HSN á Sauðárkróki 23. júní 2021 eftir stutt veikindi.
Hún var dóttir Björns Þorsteinssonar bónda á Skatastöðum, f. 1.7. 1895, d. 9.1. 1979. Móðir hennar var Sólborg Jóhanna Júníusdóttir húsfreyja, f. 11.9. 1902, d. 1.5. 1939.
Bróðir Margrétar var Þorsteinn Lárus Björnsson, f. 20.6. 1923, d. 14.10. 2010, en þau voru samfeðra.
Eiginmaður Margrétar var Þórarinn Eymundsson bóndi í Saurbæ, f. 12.5. 1925, d. 13.8. 1976. Börn þeirra eru: